Fundið! Andlitskennsl finna týnd börn og eftirlýsta glæpamenn

Tækni

Lestími: 1 mínúta

Raftæknirisinn Motorola og fyrirtækið Neurala, sem er mun smærra, hafa nú samstarf um þróun snjallmyndavéla sem á örskotsstundu geti skannað og fundið tiltekna einstaklinga í miklu mannhafi.

 

Andlitskennsl kallast þessi tækni og hjá Apple stendur nú til að nota hana til að opna farsíma.

 

En hjá Motorola og Neurala hafa menn annað markmið: Að gera samfélagið öruggara.

 

Skanna gagnagrunn lögreglu

 

Neurala þróar gervigreind og fyrirtækið hefur nú fengið einkaleyfi á hugbúnaði sem hægt er að nýta í mjög smáum tölvum. Þannig er hægt að koma gervigreindarbúnaði fyrir t.d. í lítilli búkmyndvél sem lögregla hefur utan á einkennisbúningi sínum.

 

(Visited 37 times, 1 visits today)

Tengdar Greinar

No Content Available

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR