Skrifað af Ný tækni Tæki Tækni Upplýsingatækni og vélmenni

Handskanni varðveitir bækur

Það tekur ekki nema fáeinar sekúndur fyrir þennan handskanna frá VuPoint Solutions að skanna eina A4-síðu. Enn handhægara er þó að nota hann til að skanna síður í bók, en til þess henta hefðbundnir skannar afar illa.

Upplausnin er heldur ekkert til að gera grín að. Hún er allt að 600 x 600 dílar. Minnið ákvarðar maður sjálfur því skanninn tekur við minniskortum allt upp í 32 GB. En stærsti kosturinn er auðvitað að þennan skanna má taka með sér hvert sem er.

Subtitle:
Old ID:
1225
1043
(Visited 9 times, 1 visits today)
Síðast breytt: september 17, 2019

Pin It on Pinterest

Share This

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.