Skrifað af Ný tækni Tæki Tækni

Heyrnartólin skynja líka

Nú eru farsímarnir jafnframt orðnir að tónspilurum og þess vegna setur Sony Ericsson á markað heyrnartól sem skynja hreyfingar. Þegar síminn hringir nægir að taka annað heyrnartólið úr eyranu til að stöðva tónlistina. Þegar þú stingur heyrnartólinu inn aftur heldur músíkin áfram þar sem frá var horfið.

Subtitle:
Old ID:
963
780
(Visited 13 times, 1 visits today)
Síðast breytt: september 17, 2019

Pin It on Pinterest

Share This

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.