Hólógrafskjár sýnir þrívídd án gleraugna

Japanska stórfyrirtækið Sony kynnti nýlega þrívíddarskjá sem ekki krefst sérstakra þrívíddargleraugna. Skjárinn er hólklaga og 27 sm hár. Enn sem komið er, telst upplausnin þó ekki til að hrópa húrra fyrir.

Subtitle:
Old ID:
1159
977
(Visited 11 times, 1 visits today)

Pin It on Pinterest

Share This

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.