Ljósrit í þrívídd

Eftir langdregið þróunarstarf kemur nú fyrsta þrívíddarljósritunarvélin á markað. Vélin tekur 72 myndir af þeim hlut sem á að „ljósrita“. Tölvuforrit gerir svo þrívíddarmynd af hlutnum og hana má svo prenta með sérstökum þrívíddarprentara. Verðið er ekki alveg jafn aðlaðandi: 17.000 dollarar.

Subtitle:
Old ID:
1191
1009
(Visited 12 times, 1 visits today)

Pin It on Pinterest

Share This

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.