Visit Sponsor

Skrifað af Ný tækni Tæki Tækni

Nanóhátalara má fela í skjánum

Nýjar rannsóknaniðurstöður, birtar í Journal of Applied Physics, sýna að kolefnisnanórör má nota í hátalara. Þetta skapar nýja og spennandi möguleika til að þróa gagnsæja hátalara sem t.d. mætti fela í sjónvarpsskjánum sjálfum. Annar möguleikinn væri að koma þeim fyrir í veggfóðri.

Subtitle:
Old ID:
1257
1075
(Visited 2 times, 1 visits today)
Síðast breytt: september 17, 2019