Tækni

Nýjar sólarsellur setja heimsmet

Ný gerð af sólarsellum með ódýra málminum perovskite er á leiðinni á markað. Og þetta eru góðar fréttir, því sólarsellurnar eru mun skilvirkari en fyrri gerðir.

BIRT: 03/02/2021

Vísindamenn hjá fyrirtækinu Oxford PV hafa sett heimsmet með því að kreista 29,52 prósenta skilvirkni út úr svokölluðum tandem-sólarsellum sem eru búnar til úr kísil og hinum ódýra málmi perovskite.

 

Skilvirkni sólarsellu ræðst af getu hennar til að umbreyta orku sólar í rafmagn. Hluti sólarljóssins endurkastast burt eða fer til spillis í formi varma, meðan restin er tekin upp í sólarsellunum og verður að rafstraumi.

 

Þessi nýja tandem-sólarsella getur með öðrum orðum umbreytt tæplega 30 prósentum af ljósi sólar í rafmagn. Til samanburðar er skilvirknin í hefðbundnum sólarsellum yfirleitt ekki meiri en 20 prósent.

 

Met þetta var sett aðeins nokkrum vikum eftir að annað teymi vísindamanna hjá rannsóknarstofnuninni Helmholz-Zentrum hafði sett met með 29,15 prósenta skilvirkni í svipaðri sólarsellu.

 

Ljóseindir frá sólinni knýja rafstraum úr sólarsellum

 

Þessa miklu skilvirkni í nýju sólarsellunum má þakka sérstakri tandem-gerð, þar sem kísil-sólarsellur eru þaktar með þunnri perovskitefilmu.

 

Sólarsella er yfirleitt samsett úr þremur lögum, þar sem hlutlaust lag liggur milli tveggja hálfleiðara. Annar þeirra er með ofgnótt af rafeindum miðað við hinn. Þegar lögin þrjú eru sett saman hreyfast rafeindir yfir í það lag sem er snautt af rafeindum. Þetta myndar rafsvið í hlutlausa laginu.

 

 

Sjáið hvernig sólarsella virkar:

Þegar sólarljósið skellur á sólarsellum lenda ljóseindir þess á rafeindum og rífa þær lausar. Lausu rafeindirnar streyma þá yfir í það lag sem er snautt af rafeindum og þá myndast rafsvið.

 

En það hafa ekki allar ljóseindir réttu orkuna til að rífa rafeindir lausar. Ef ljóseind er á orkusviði sem liggur fyrir ofan eða neðan svonefnda orkugeil tiltekins efnis – svæði þar sem rafeindir geta ekki setið – geta ljóseindirnar ekki rifið rafeindir lausar.

 

Perovskite uppsker sterkasta ljósið

Það er hér sem perovskite kemur til sögunnar. Málmurinn er nefnilega með hærri orkugeil en kísill. Meðan kísill dugar vel í að fanga orkuna úr veikari hluta ljóssins – rauða og innrauða ljósið – er perovskite heppilegra til að nýta sterkari útfjólubláa og sýnilega hluta ljóssins.

 

Perovskite finnst í miklu magni í náttúrunni og fremur ódýrt er að vinna það. Auk þess telja vísindamennirnir hjá Oxford PV að það verði brátt tilbúið til fjöldaframleiðslu.

Er kjarnorka lausnin á orkukreppunni?

Spár sýna að rafmagnsskortur verður í Evrópu í vetur sem og í framtíðinni. Væri ekki hægt að leysa hvort tveggja með kjarnorku?

HÖFUNDUR: SOEREN HOEGH IPLAND

Shutterstock

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Maðurinn

Ást er eintóm efnafræði

Maðurinn

Ást er eintóm efnafræði

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Lifandi Saga

Gestapo: Leynilögregla Hitlers olli skelfingu í Evrópu

Lifandi Saga

Getur Rússland orðið uppiskroppa með hermenn? 

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

Maðurinn

Sársauki – Hvað er sársauki?

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

Maðurinn

Sársauki – Hvað er sársauki?

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Lifandi Saga

Hver fann upp á „kalda stríðinu“?

Vinsælast

1

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

2

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

3

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

4

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

5

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

6

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

1

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

2

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

3

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

4

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

5

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

6

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Maðurinn

Hvernig grær brotið bein?

Maðurinn

Öfgar persónuleikans: Úthverfur eða innrænn persónuleiki

Alheimurinn

Hvað verður um orkuna frá sólarljósinu? 

Lifandi Saga

Hvað gerðu blikksmiðir fyrr á tímum? 

Tækni

Dulkóðaður gjaldmiðill: 7 atriði sem þú ættir að vita um rafmynt 

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Menning og saga

Frumstæð manntegund jarðsetti hina látnu

Maðurinn

Vísindamenn endurnýja hárvöxt á músum

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

3 ókostir við greind

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Í Hollywood-myndinni Braveheart svíkur Robert the Bruce málstað Skota og færir Englendingum William Wallace á silfurfati til grimmilegrar aftöku. Í veruleikanum var þessi skúrkur þó hetja Skota. Þótt frelsisbarátta Skota kostaði bræður hans lífið og systur hans enduðu bak við lás og slá, gafst hinn raunverulegi Braveheart aldrei upp.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.