Skrifað af Ný tækni Tæki Tækni

Örmyndavél sýnir myndir í þrívídd

Þrívíddartæknin fer sigurför um kvikmyndahúsin um þessar mundir. Og nú er röðin komin að venjulegum myndavélum. Frá Fuji kemur nú þrívíddarmyndavél sem bæði tekur ljósmyndir og myndskeið og hvort tveggja má skoða á skjá vélarinnar án þess að nota þrívíddargleraugu.

Subtitle:
Old ID:
1193
1011
(Visited 14 times, 1 visits today)
Síðast breytt: september 17, 2019

Pin It on Pinterest

Share This

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.