Þráðlaus varðvél gengur í heilt ár

Eftirspurn eftir vöktunarvélum fyrir heimili vex stöðugt. Frá Vue-fyrirtækinu kemur nú þráðlaus vöktunarvél með liþíumjóna-rafhlöðu sem getur sent 10 mínútna upptökur á dag í heilt ár án nýrrar hleðslu.

Subtitle:
Old ID:
867
683
(Visited 15 times, 1 visits today)

Pin It on Pinterest

Share This

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.