Rafhjól á yfir 150 km hraða

Margir kannast við strákana í „Orange County Choppers“ úr sjónvarpsþáttum þeirra, þar sem þeir byggja stóra og háværa bensínháka. Nú kemur þetta vélhjólaverkstæði á óvart með rafmagnshjóli sem smíðað er í samstarfi við Siemens. Hjólið hefur það óhefðbundna útlit sem er vörumerki fjölskyldunnar, en er hljóðlaust og kemst 90 km á einni hleðslu. Rafmótorinn er 27 hestöfl og hjólið kemst yfir 150 km hraða.

Subtitle:
Old ID:
928
745
(Visited 33 times, 1 visits today)

Pin It on Pinterest

Share This

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.