Rafmagnslífstykkið styrkir

Í lok 19. aldar er allt sem tengist rafmagni örugg söluvara. Glóðarpera Edisons fer nú sigurför um heiminn og fram koma óteljandi rafmagnstæki sem sögð eru gera kraftaverk, m.a. rafhlöðudrifið lífstykki sem samkvæmt auglýsingu frá 1891 styrkir innri líffæri og læknar gigt, taugasársauka og harðlífi. Að auki gerir lífstykkið „jafnvel klunnalegasta líkamsvöxt yndisfagran og glæsilegan“ og „hjálpar barminum til heilbrigðs þroska.“

Subtitle:
Old ID:
1060
877
(Visited 12 times, 1 visits today)

Pin It on Pinterest

Share This

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.