Skrifað af Tækni Uppfinningar

Ryksugan spýtti úr sér

Fyrstu ryksugurnar komu á markað upp úr 1850 og voru handsnúnar. Aflið rétt dugði til að ná ryki upp af gólfinu. Loftdæla skapaði tómarúm sem sogaði til sín lauslegt efni af gólfinu, en iðulega spýttu ryksugurnar því úr sér aftur eftir fáeinar sekúndur. Ryksugur náðu engu að síður vinsældum og fyrstu rafknúnu ryksugurnar komu á markað 1899.

Subtitle:
Old ID:
1170
988
(Visited 9 times, 1 visits today)
Síðast breytt: september 17, 2019

Pin It on Pinterest

Share This

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.