Sími úr notuðum plastflöskum fær orku sína frá sólinni

Til að svara megadílakapphlaupinu meðal símaframleiðenda hyggjast menn hjá Samsung nú setja á markað umhverfisvænan síma. Hann er gerður úr notuðum plastflöskum. Í símanum er skrefateljari og hann sýnir þér hve mikinn koltvísýring þú hefur sparað með því að ganga. Í sólskini duga sólfangarar á bakhliðinni til að knýja símann og geta jafnvel hlaðið hann upp í topp.

Subtitle:
Old ID:
927
744
(Visited 18 times, 1 visits today)

Pin It on Pinterest

Share This

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.