Skrifað af Orka og faratæki Tækni Uppfinningar

Stýrt með líkamanum

U3-X heitir nýtt einhjól sem þróað hefur verið hjá Honda. Hjólið sjálft er samsett úr mörgum smærri hjólum og fyrir bragðið verður stjórn hjólsins auðveldari, en hjólinu er einfaldlega stýrt með hreyfingum líkamans. Þetta hátæknihjól vegur tæp 10 kg og fer hægt yfir eða um 6 km/klst.

Subtitle:
Old ID:
1069
886
(Visited 7 times, 1 visits today)
Síðast breytt: september 17, 2019