Skrifað af Tæki Tækni Uppfinningar

Talnagrind sigraði reiknivél

Árið 1946 var í Tokyo háð keppni milli rafknúinnar reiknivélar sem óbreyttur bandarískur hermaður stjórnaði og „soroban“ eða talnagrindar sem var í höndum starfsmanns japönsku póstþjónustunnar. Bandaríkjamönnunum til mikillar furðu reyndist talnagrindin bæði fljótvirkari og nákvæmari.

Subtitle:
Old ID:
1098
916
(Visited 9 times, 1 visits today)
Síðast breytt: nóvember 21, 2019

Pin It on Pinterest

Share This