Skrifað af Tækni Uppfinningar

Úrsmiður byggði tevél

Árið 1902 fann breski úrsmiðurinn Albert E. Richardson upp fyrstu tevélina. Vekjaraklukka hringir á ákveðnum tíma og strýkur eldspýtu neðan í ketilinn. Þegar vatnið síður veldur gufan því að ketillinn snýst og hellir vatninu ofan í tekönnu. Þegar teið er tilbúið hringir klukkan aftur og nú hitnar fjöður sem ýtir loki yfir eldsneytisgeyminn – sem sagt ef allt virkar eins og til var ætlast.

Subtitle:
Old ID:
1094
912
(Visited 17 times, 1 visits today)
Síðast breytt: september 17, 2019

Pin It on Pinterest

Share This

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.