Skrifað af Ný tækni Tæki Tækni

USB-lykill tekur heil 256 GB

Ekki eru mörg ár síðan harðir diskar rúmuðu 1 GB og þótti gott, en nú getur Kingston-fyrirtækið boðið upp á USB-lykil sem tekur 256 GB – alveg ótrúlegt magn og að sjálfsögðu met. Rými fyrir 140 milljón síðna Word-skjal ætti að duga nokkurn veginn öllum.

Subtitle:
Old ID:
964
781
(Visited 8 times, 1 visits today)
Síðast breytt: september 17, 2019