Vatnsþétt lyklaborð þolir uppvask

Rannsóknir sýna að lyklaborð okkar eru skítugri en klósettseta. Seal Shield hefur ráðið bót á þessu með mörgum gerðum af lyklaborðum og músum sem þola uppþvottavél og jafnvel sótthreinsandi efni.

Subtitle:
Old ID:
892
708
(Visited 20 times, 1 visits today)

Pin It on Pinterest

Share This

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.