Skrifað af Ný tækni Orka og faratæki Tækni Uppfinningar

Vökvakæld pera sparar straum og lýsir með glóð

Dagar glóðarperunnar eru taldir. Sparperur og ýmis konar LED-ljós taka við. En birtan frá þessum vistvænu ljósgjöfum þykir mörgum of kuldaleg. Þess vegna teflir Eternaleds-fyrirtækið nú fram LED-peru sem fyllt er með fljótandi paraffíni. Þessi olía skapar perunni glóð sem bæði gefur eðlilegri birtu og sparar rafmagn. Til að lýsa á við 25 watta glóðarperu þarf þessi aðein 4 wött. Enn einn kosturinn er svo sá að peran hitnar ekki.

Subtitle:
Old ID:
961
778
(Visited 8 times, 1 visits today)
Síðast breytt: september 17, 2019

Pin It on Pinterest

Share This