Kynþáttalög mismunuðu þeldökkum áratugum saman

Kynþáttalög mismunuðu þeldökkum áratugum saman
Árið 1948 samþykkti hvíti minnihlutinn í Suður-Afríku ýmis lög um kynþáttaaðskilnað sem kölluðust aðskilnaðarlögin. Aðskilnaðarstefnan var felld úr gildi árið 1990 og fjórum árum síðar var ötulasti andstæðingur aðskilnaðarstefnunnar, Nelson Mandela, kjörinn fyrsti þeldökki forsetinn í Suður-Afríku.