Hver var æpandi múmían?

Í mörg ár hafa vísindamenn reynt að leysa gátuna um múmíuna með frosna öskrið sem fannst meðal faraóa. Nú sýna DNA-greiningar að hinn látni var aðalsöguhetjan í stórbrotnasta valdaráni Egyptalands.