Læknar taka æxli með fjarstýringu

Læknisfræði Vitvél hefur nú í fyrsta sinn framkvæmt skurðaðgerð í öflugu segulsviði MRI-skanna. Róbottinn „NeuroArm“ laut fjarstýringu læknis við Calgary-háskóla. Læknirinn sat fyrir utan skurðstofuna og horfði á þrívíðar skannamyndir meðan hann skar krabbameinsæxli úr höfði konu sem leið vel eftir aðgerðina. NeuroArm mun á mörgum sviðum auðvelda læknum að framkvæma gallalausa skurðaðgerð. Þessi vitvél […]