Stór æxlunarfæri útrýmir tegundum

Skelkrabbar hafa yfir að ráða stærstu æxlunarfærum dýraríkisins, en stærðin nemur þriðjungi af stærð dýrsins. Steingerðir ættingjar dýrsins leiða nú í ljós að þessi risavöxnu æxlunarfæri voru dýru verði keypt, sem rennir jafnframt stoðum undir 150 ára gamla kenningu Darwins.