Kjaftasaga afsönnuð: Áfengi breytir ekki skapgerð þinni

Ekki er lengur hægt að afsaka ókurteislega framkomu og vandræðalegan dans með miklu áfengismagni í blóðinu. Þetta kom í ljós í nýlegri rannsókn sem gerð var í Bandaríkjunum sem gerði að engu hugmyndir um að við breytumst þegar við drekkum.