Afganistan  varð ringulreið að bráð

Á sjöunda áratug 20. aldar stefndi allt í að Afganistan fengi stöðu sem nútímaþjóð. Vegir, vatnsveitukerfi og skólabyggingar létu landið virðast standa í blóma. Ringulreiðin kraumaði hins vegar undir yfirborðinu í þessu stéttskipta þjóðfélagi.

Sovétríkin ruddu brautina fyrir afganska íslamista

Árið 1979 ákváðu Sovétmenn að taka völdin í hinu stríðshrjáða Afganistan. Innrásin misheppnaðist algerlega, m.a. vegna þess að uppreisnarhópar fengu mikinn stuðning frá Bandaríkjunum. Eftir tíu ára borgarastyrjöld var landinu breytt í íslamskt ríki sem brátt stóð í stríðsrekstri við mest allan heiminn.