Stærðfræðisnillingur fann upp tölvuna

Breski stærðfræðingurinn Alan Turing samdi fræðikenningarnar að baki tölvufræði, lagði grunninn að nútímatölvum og aðstoðaði bandamenn við að sigrast á nasistum í heimsstyrjöldinni síðari.