Genagalli gerir albínóa hvíta

Albínismi finnst hvarvetna í náttúrunni og þessi genagalli getur valdið albínóum miklum erfiðleikum. Þeir þurfa oft að kljást við skerta sjón, er hættara við krabbameini í húð og eru oft útilokaðir úr samfélagi sínu.