Tröllvaxnar sólir í ungum alheimi

Nú eru stærstu sólstjörnur í geimnum allt að 100 sinnum stærri en sólin. En þegar alheimurinn var ungur urðu stjörnurnar miklu stærri og lifðu mjög stutt.

Nýr sjónauki á að afhjúpa hulinn alheim 

Mestur hluti alheims samanstendur af dularfullu efni sem við getum ekki séð en nú á geimsjónaukinn Evklíð að mynda hið ósýnilega. Þessar rannsóknir geta vonandi staðfest skilning okkar á myrka alheiminum – eða neytt okkur til að byrja upp á nýtt.

Alheimur er bara einn af mörgum 

Um áratugi hafa fræðimenn velt fyrir sér kenningum sem segja alheim okkar ekki vera þann eina í heiminum. En nú hafa stjarnfræðingar fundið fyrstu mögulegu sönnun þess að alheimur sé umlukinn óþekktum heimum í svonefndum fjölheimi: Kaldur staður í geimnum gæti verið gígur eftir árekstur við annan alheim.

Stærsta fyrirbæri í alheimi

Risavaxið samsafn af stjörnuþokum sem hefur verið nefnt „BOSS Great Wall“ fannst í 4,5 til 6,5 milljarða ljósára fjarlægð frá jörðu.

Hið langa dauðastríð alheims

Jörðin endar daga sína þegar sólin þenst út og tætir hana í sundur með geislavirku rafgasi. Dauðadans plánetanna er bara eitt skref á leiðinni að endalokum alheims. Hvort allt muni enda með miklum hvelli eða dálitlu andvarpi er óljóst en samkvæmt útreikningum gerist það eftir 1,7 x 10 *106 ár – eða 17 með 105 núllum á eftir.

Umdeild útþensla alheims

Hve hratt þenst alheimur út? Við þessari einföldu spurningu hafa vísindamenn ekki eitt rétt svar – þeir hafa tvö. Nákvæmar mælingar veita hvorum tveggja sína niðurstöðu en eina rökrétta skýringin er sú, að alheimur búi enn yfir óuppgötvuðum kröftum.

Hvað er handan við alheim? 

Sá alheimur sem við getum greint hefur takmarkaða stærð. En hvað er hinum megin við sjónhvörfin og hefur það með einhverjum hætti afleiðingar fyrir okkur hér á jörðinni? 

Hvernig varð alheimur til?

Alheimur fæddist með Miklahvelli fyrir milljörðum ára, og þar á undan var hvorki til tími né rúm. Þetta er sú frásögn sem flestir þekkja. En þetta er hreint ekki eina kenningin um tilurð alheims innan heimsfræðinnar. Allt frá því að stjörnufræðingurinn Edwin Hubble uppgötvaði árið 1929 að alheimur þenjist út hafa heimsfræðingar leitast við að reikna sig aftur að upphafinu. Og á síðustu árum hafa sífellt fleiri eðlisfræðingar farið að líta á sögu alheims með nýjum hætti. Þeir reikna m.a. með hugmyndum um fleiri alheima og tíma án upphafs, því þeir geta ekki sætt sig við sköpunarsögu sem er ófær um að greina hvað kom þessu öllu af stað.

Beinagrind alheimsins kortlögð

Stjörnufræði Hinar fjölmörgu stjörnuþokur í geimnum mynda þrívítt netverk utan um risavaxnar tómarúmsbólur. Samkvæmt geimeðliskenningunni er ástæða þessarar dreifingar sú að stjörnuþokurnar eru innbyggðar í eins konar grindverk úr myrku, ósýnilegu “huliðsefni” en massi þess er talinn næstum nífaldur á við allar sýnilegar stjörnur. Nú hefur alþjóðlegur hópur stjörnufræðinga í fyrsta sinn kortlagt þessa grind […]

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.