Móteitur á að stöðva Alzheimer

Eitraðar tannholdsbakteríur – óvænt uppgötvun veldur því að sektargrunsemdir varðandi Alzheimer beinast í nýja átt. Og vísindamenn eru strax tilbúnir að ráðast gegn skúrkinum með óvæntu vopni.