Soltnir maurar eðla sig á andliti þínu á hverri nóttu

Þá er að finna á flestum jarðarbúum og þeir nota andlit okkar bæði til búsetu og gistingar. Í nýrri rannsókn hafa vísindamenn rannsakað andlitsmaurinn Demodex folliculorum og afhjúpað einn af leyndardómunum í nánum tengslum maura og manna.

Andlitið er þitt sterkasta vopn

Frumtilgangur andlitsins er að stýra tilfinningum annarra. Þannig hljóðar ný kenning um hlutverk andlitsins. Margir halda þó fast í þá hugmynd að andlitssvipurinn spegli dýpstu tilfinningar okkar. Nú reyna vísindamenn að leysa ráðgátur andlitsins.

Heilinn sér andlit alls staðar og meðhöndlar þau öll eins

Rafmagnsinnstungan getur verið lík augum og mjólkurfroðan í kaffibolla þínum getur líkst broskalli. Andlit dúkka oft upp á ýmsum stöðum og ný rannsókn bendir til þess að heilinn meðhöndli þessa missýningu með sama hætti og um raunveruleg andlit væri að ræða.

Maurar éta, lifa og eðla sig á andliti þínu

Þekktu líkamann: Allt fólk ber á sér andlitsmaura. Þeir hafa búsetu í hársekkjum og fitukirtlum. Maurarnir eru algerlega hættulausir, jafnvel þótti þeir nærist á húðinni og hafi mök á vanga þér.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is