Af hverju verður fólki ekki kalt í framan?

Sé maður úti í t.d. 2 – 5 stiga hita og léttklæddur, svo sem með bera handleggi, verður manni kalt. En hvers vegna verður manni ekki kalt í framan?
Soltnir maurar eðla sig á andliti þínu á hverri nóttu

Þá er að finna á flestum jarðarbúum og þeir nota andlit okkar bæði til búsetu og gistingar. Í nýrri rannsókn hafa vísindamenn rannsakað andlitsmaurinn Demodex folliculorum og afhjúpað einn af leyndardómunum í nánum tengslum maura og manna.
Andlitið er þitt sterkasta vopn

Frumtilgangur andlitsins er að stýra tilfinningum annarra. Þannig hljóðar ný kenning um hlutverk andlitsins. Margir halda þó fast í þá hugmynd að andlitssvipurinn spegli dýpstu tilfinningar okkar. Nú reyna vísindamenn að leysa ráðgátur andlitsins.
Heilinn sér andlit alls staðar og meðhöndlar þau öll eins

Rafmagnsinnstungan getur verið lík augum og mjólkurfroðan í kaffibolla þínum getur líkst broskalli. Andlit dúkka oft upp á ýmsum stöðum og ný rannsókn bendir til þess að heilinn meðhöndli þessa missýningu með sama hætti og um raunveruleg andlit væri að ræða.
Maurar éta, lifa og eðla sig á andliti þínu

Þekktu líkamann: Allt fólk ber á sér andlitsmaura. Þeir hafa búsetu í hársekkjum og fitukirtlum. Maurarnir eru algerlega hættulausir, jafnvel þótti þeir nærist á húðinni og hafi mök á vanga þér.