Sérstakt prótín gæti átt sök á andlitsbólum

Andlitsbólur eru meðal algengustu – og jafnframt dularfyllstu – húðsjúkdóma heims. Nú sýna nýjar rannsóknir mögulega ástæðu fyrir því að sumt fólk þjáist af þessum furðulegu bólguhnúðum.