Fundið! Andlitskennsl finna týnd börn og eftirlýsta glæpamenn

Tækni Lestími: 1 mínúta Raftæknirisinn Motorola og fyrirtækið Neurala, sem er mun smærra, hafa nú samstarf um þróun snjallmyndavéla sem á örskotsstundu geti skannað og fundið tiltekna einstaklinga í miklu mannhafi.   Andlitskennsl kallast þessi tækni og hjá Apple stendur nú til að nota hana til að opna farsíma.   En hjá Motorola og Neurala […]