Hver kom upp um felustað Önnu Frank?

Þegar Anna Frank og sjö aðrir höfðu verið í felum í tvö ár fundu Þjóðverjar þau skyndilega. Sveik þau einhver eða var um tilviljun að ræða?