Antímon: Frá hægðarlyfi í iPads

Antímon er frumefni númer 51 í lotukerfinu. Antímon hefur sérstaka eiginleika og er baneitrað en var á miðöldum m.a. notað sem hægðarlyf.