Geimfari leikur golf á tunglinu 

Geimfarinn Alan Shepard prófaði að spila golf á tunglinu í Apollo 14-leiðangrinum árið 1971 – í fyrsta og einasta skipti í sögunni.