Augnlinsa kemst á netið

Rafræn augnlinsa gefur nú eiganda sínum færi á að vafra á netinu án tillits til þess hvar hann er staddur. Þetta hljómar reyndar líkast vísindaskáldskap, en þróunarstarf við Washington háskóla er á góðri leið með að gera þetta að blákaldri staðreynd. Linsan virkar eins og venjuleg linsa en er að auki búin næfurþunnri rafrás og […]