Helvíti á jörð er í Austur-Afríku

Hitastigið yfir 50°C, bullandi sýruvötn og gróðursnauðar saltsléttur – Dallol í Eþíópíu er einn af fáum stöðum á jörðu þar sem lífið nær ekki fótfestu.