10 af skæðustu bókum sögunnar

Lísa í Undralandi, Ódysseifur og Biblían – listinn yfir skaðlegar bækur sem hafa verið bannaðar er lengri en þú heldur. Nasistar töldu jafnvel Bamba hættulegan og fleygðu á bálið.
Hve langan tíma tók munkana að afrita eina bók?

Áður en prentvélin var fundin upp voru bækur afritaðar með því að skrifa upp textann í munkaklaustrum. Þetta var umfangsmikið verk og því aðeins þeir ríku sem höfðu efni á bókunum.