Hittið nýju vinnufélagana: Bakteríur bretta upp ermarnar

Þær bæta holur í götunni, hreinsa sýkla úr líkamanum og taka til á jarðsprengjusvæðum. Vísindamenn hafa tamið heilan her baktería og kennt þessum þrautþjálfuðu örsmáu lífverum að taka að sér störf sem engin mannshönd gæti nokkru sinni gert.

Agnarsmátt stríð ræður framtíð þinni

Eitraðar nálar og kæfingartak – bakteríurnar í iðrum þínum berjast með alls konar bellibrögðum og vinni þær illkynjuðu geta þær orsakað krabbamein eða alzheimer. Nú vinna vísindamenn að því að afvopna verstu óvini líkama þíns.

Geta bakteríur veikst?

Menn og dýr veikjast stundum, en hvernig er þessu háttað hjá bakteríum? Geta þær veikst?