Saga barskápsins: Allt á floti alls staðar

Getum við freistað ykkar með Göring-snaps? Eða andkommúnískum vodka? Nú eða rommi sem erkióvinir Fidels Castró brugga? Mörg áfengismerki eiga sér vafasama fortíð sem er lituð af styrjöldum, uppreisnum og auglýsingabrellum.