Læknar færa til mörkin milli lífs og dauða

Þar til fyrir örfáum árum var það dauðadómur yfir barni ef það fæddist svo seint sem í 22. viku. Nú til dags lifir stór hluti þessara barna af, þökk sé varfærnislegri súrefnisgjöf og efni sem unnið er úr svínslungum. Spurningin er hins vegar hvort læknar eigi að bjarga börnum sem fæðast allt of snemma eða hvort slíkt líf sé of dýru verði keypt.
Gott nám leiðir af sér stærri heila

Sé börnum kennt frá því að þau eru agnarsmá verða heilar þeirra stærri á fullorðinsárum.