Plastefni sem styrkir beinbrot

Nú geta læknar styrkt brotin bein með plasti sem sprautað er í beinið. Kvoðan fyllir í þær sprungur í beininu sem myndast við brotið og hefur því fengið enska heitið „Injectible Bone“. Við stofuhita er efnið í duftformi en við líkamshita rennur það saman og harðnar þannig að mjög minnir á náttúrulegt bein. Öfugt við […]