Gallerí: Beggja vegna múrsins

Í 28 ár stendur Berlínarmúrinn eins og tákn fyrir Kalda stríðið. Bandaríski forsetinn flýgur til Vestur – Berlínar meðan Austur – Berlínarbúar hylla fallna hermenn Sovétríkjanna.

Berlínarmúrinn: Upphafið, byggingin og fall múrsins

Berlínarmúrinn stóð í 28 ár sem táknmynd kalda stríðsins og skiptingar Evrópu í lýðræðisríki í vestri og kommúnistastjórnanna í austurblokkinni. Fall múrsins, þann 9. október 1989, markaði upphafið að endalokum kalda stríðsins og nýju tímabili í mannkynssögunni.