Bessadýr: Hin lifandi dauðu

Bessadýr er alls staðar að finna, þau geta lifað árum saman án vatns og þola hitastig allt frá því nálægt alkuli upp í 150 gráður á Celsíus. Þau leggjast einfaldlega í dvala við mjög erfiðar aðstæður. Það er leyndardómurinn.

Bjarnmaurar lifa af tvær vikur í geimnum

Líffræði Svonefndir bjarnmaurar eru ekki aðeins í hópi allra minnstu fjölfrumunga, á bilinu 0,5 – 1,25 mm að lengd, heldur einnig meðal þeirra harðgerðustu. Nú hafa vísindamennirnir fært sönnur á að þessar smáskepnur þola geimgeislun sem öðrum lífverum er banvæn. Þessum smásæju dýrum var pakkað í sérstakan geymi sem sendur var út í geim með […]