Eru til mismunandi gerðir af biblíunni?

Já, það eru til mismunandi útgáfur. Biblía kristinna manna er samsett úr tveimur hlutum, annars vegar 27 kristnum ritum sem safnað var saman í hið svokallaða nýja testamenti á 3. og 4. öld. Þessi rit voru skrifuð á grísku og sett aftan við gríska útgáfu af biblíu gyðinga, sem nefnd var gamla testamentið.   Í […]