Hvað var fyrir Miklahvell?

Stjörnufræðingar hafa sagt þessa spurningu merkingarlausa – að þetta sé svipað og að spyrja hvað sé norðan við norðurpólinn. En sú afstaða er að breytast. Nú koma fram æ fleiri hugmyndir um tímann fyrir Miklahvell og um aðra alheima.

Er hægt að sjá Miklahvell?

Er mögulegt með nútíma geimsjónaukum, gervihnöttum eða sjónaukum á jörðu að sjá alla leið aftur að upphafi alheimsins?

Hér eru sannanirnar fyrir Miklahvelli

Stjörnufræðingar hafa þrennar öflugar röksemdir fyrir því að Miklihvellur hafi verið upphafið að öllu því sem nokkru sinni hefur verið til í alheiminum.