Bitcoin losar meiri koltvísýring en heil ríki

Sýndargjaldmiðillinn bitcoin er „grafinn“ upp með gríðarlega stórvirkum tölvum og rafmagnsnotknun þeirra veldur meiri koltvísýringslosun en ríki á borð við Eistland, Króatíu eða Keníu.