Hvað er bláhol?

Bláhol er hola eða „gat“ í kalkbotni á grunnsævi. Þessar holur geta orðið allt að 100 metra djúpar og sjórinn getur iðulega tekið á sig mjög bláan lit, vegna þess að hér er dýpra en á grunnsævinu í kring. Holurnar eru leifar frá ísöld þegar hér var þurrlendi, vegna þess hve stór hluti vatns á […]