Lenín sigraði með ógnarstjórn

Eftir valdarán bolsévíka í október 1917 braust út borgarastríð, sem lauk fyrst árið 1923, þegar síðasta mótspyrnan var barin niður.