Nú kemur bóluefni við kvíða

Fleiri og fleiri greinast með kvíðaröskun og þriðji hver er talinn þjást af kvíða einhvern tíma á ævinni. Nú hafa vísindamenn uppgötvað ástæður þess að heilinn setur sig í umsátursástand og fundið tvö gen sem breytast þegar börn verða fyrir áföllum. Innan tíðar verður unnt að uppræta sjálfar orsakir kvíðans.